vatnspósta mætti gera hentugri

Það er mjög gott mál að það sé haldið áfram að setja upp vatnspósta þar sem fjöldi fólks stundar útiveru.

Hinsvegar er það svo, að einn sá hópur sem ég tilheyri, þ.e. hjólreiðafólk, notar oftast vatnsbrúsa sem það geymir á hjólunum sínum, en þá er ekki hægt að fylla á, á þessum vatnspóstum, heldur þurfum við að leita uppi krana, (eða aðrar bunur sem renna niður) en til að komast í þá þarf oftar en ekki að stíga af hjólinu, og læsa því við grindverk fyrst.

Það væri æðislegt, að ef áður en áfram yrði haldið með uppsetningu vatnspósta, yrði þetta tekið til athugunar. 

 

 

 


mbl.is Nýr vatnspóstur á Degi vatnsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband