Hér má sjá gamla frétt um verkefnið, sem vakti athygli mína á sínum tíma:
http://www.visir.is/article/20080409/FRETTIR01/80409111
Ætli ísland geti orðið óháð erlendum orkugjöfum svo sem bensíni og olíu með þessari aðferð ? Metanól má nota á bíla með litlum eða engum auka tilkostnaði eftir því sem ég best veit. Ef ég man rétt þarf þó töluvert vetni í þetta samhengi, sem þyrfti þá að framleiða. Það væri reyndar hægt að gera með því að rafgreina straumvötn, eða jafnvel sjó, með því að nýta hafstrauma. Það er reyndar tæknilega flókið, en þó ekki ómögulegt.
Þetta er spennandi, og frábært að þeir ætli sér að klára dæmið og koma upp verksmiðjunni.
Undirbúa metanólverksmiðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.